15.2.2009 | 18:23
Kjánaleg óskhyggja.
Það er fyndið hvernig Sjálfstæðismenn reyna að færa umræðu eigin formannsvanda inn í aðra flokka. Þetta er svosem ekkert nýtt við Sjálfstæðisflokkinn, þegar hann á í vanda talar hann um aðra og annað til að drepa málum á dreif.
Ég get fullvissað þennan gamla Sjálfstæðismann að formannsstaða Ingibjargar Sólrúnar er ótvírætt sterk og ekki enginn almenn umræða eru um formannskipti. Ef Ingibjörg Sólrún ákveður að stíga til hliðar af persónulegum ástæðum þá tilkynnir hún það.
Það er líka misskilningur Sjálfstæðismanna að formannskjör fari fram á landsfundi. Ef þörf er á slíku fer það fram með kosningu meðal allra flokksbundinna en ekki bundið við þröngan hóp á landsfundi. Þeir hafa það þannig en Samfylkingin er miklu lýðræðislegri flokkur en Sjálfstæðisflokkurinn.
Að nota grínþátt Jóns Baldvins í gær sem eitthvað bitastætt er líka fyndið. Ég fullvissa Björn Bjarnason um að það er enginn eftirspurn eftir fyrrum formanni Alþýðuflokksins á áttræðisaldri til formanns. Ekki frekar en það er eftirspurn eftir honum innan Sjálfstæðisflokksins.
Segir þagnarmúr um formennsku í Samfylkingu rofinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ISG er ekki sterk jón.. hennar staða veiktist um leið og hún gekk í sæng með íhaldinu.. og ekki skánaði staða hennar með frammistöðunni fyrstu dagana eftir hrunið mikla og mánuðina þar á undan.
Hennar tími er liðinn sem formaður.
Óskar Þorkelsson, 15.2.2009 kl. 19:09
Sammála Óskari. Held hún eigi mjög stutt eftir í pólitík. Hvorki Jóni B. né BB að kenna. Hún bara málaði sig út í horn.
Víðir Benediktsson, 15.2.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.