14.2.2009 | 18:06
Stjórnmál snúast um framtíð en ekki fortíð.
Jón Baldvin félagi minn er kominn um víðan völl. Það er kristaltært í mínum huga að ef breyta á forustu Samfylkingarinnar mun taka við nýtt fólk með framtíðarsýn.
Ekkert bendir til annars en Ingibjörg Sólrún verði áfram formaður en ef eitthvað breytti því þurfum við ekki að leita á minjasafn stjórnmálanna heldur köllum til leiks fólk framtíðarinnar.
Stjórnmál snúast um framtíð lands og þjóðar.... Jón Baldvin er minnig á spjöldum sögunnar.
Jón vill að Ingibjörg víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 18:15
Dagur verður formaður sf
Óðinn Þórisson, 14.2.2009 kl. 18:23
skál til jóns B... ég meina bara honum til samlætis.. hans dagar í stjórnmálum eru liðinir.
Óskar Þorkelsson, 14.2.2009 kl. 18:46
æ.. .þetta er bara gamalt vandamál.. rík athygliþörf í bland við annað.
Jón Ingi Cæsarsson, 14.2.2009 kl. 18:54
Án þess að leggja mat á mögulega áfram haldandi forystu Ingibjargar Sólrúnar- þá er ljóst að næstu árin á Íslandi verða erfið og mikilvægt að rétt og vel verði staðið að endurreisninni. Fáir kostir sem prýða forystu í þau verkefni eru verðmætari en góð menntun, víðtæk þekking og yfirgripsmikil reynsla af þjóðmálum. Allt þetta hefur Jón Baldvin í ríkum mæli. Hvað varðar langt frí frá stjórnmálum og nokkurn aldur - þá eru ágæt dæmi um einmitt alla þessa kosti- þekktir í sögunni . Nefna má Vinston Churchill og Konrad Adenauer sem dæmi um reynslu mikla menn sem kallaðir voru til forystu þjóða sinna á ögurstund. Ástandið á Íslandi er efnahagshamfaraástand.... Talað er um unga og velmenntaða menn til slíkrar forystu- þeirra er framtíðin. Það var nú einmitt sem gerðist í bönkunum- ungir og geysi velmenntaðir ungir menn fylltu bankana og þeim reyndari ýtt útþ Allt gekk vel í fyrstu- en síðan algert efnahagshrun. Það vantaði þekkinguna og reynsluna...
Sævar Helgason, 14.2.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.