13.2.2009 | 21:20
Sami grautur í sömu skál ?
Íslendingar eru ótrúlegir. Mér kæmi ekki á óvart þó Sjálfstæðisflokkurinn yrði verðlaunaður fyrir efnahagsmistök síðustu 18 ára með góðu fylgi. Þangað sækir klárinn þar sem hann er kvaldastur.
Ætli verði ekki mynduð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks með hlýðna hækju Framsóknar sér við hlið og þá er búið að tryggja áframhald stjórnunarstíls síðustu 60 ára með örstuttum hléum.
Ef til vill munu kjósendur biðja um að nýfrjálshyggjann verði endurreisn þannig að Sjálfstæðisflokkurinn geti haldið áfram þar sem frá var horfið við að nauðga þjóðinni ... raka fé til hinna ríku og tryggja skattleysi hinna ríku og halda Íslandi utan samfélaga þjóðanna.
Gullfiskaminni er ólæknandi..
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek allar kannanir með fyrirvara en auðvitað er jákvætt ef Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig fylgi.
Óðinn Þórisson, 14.2.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.