10.2.2009 | 08:00
Galnar hugmyndir úr sögunni...vonandi.
Ég er ekki andstæðingur uppbyggingar og atvinnusköpunar. Ég er ekki öfgasinnaður umhverfissinni. Ég tel að landið okkar verði samt sem áður að umgangast af skynsemi og fyrirhyggju.
Olíuhreinsistöð með aðkomu rússa, sennilega með mestu umhverfissóðum í veröldinni eru galnar. Það hefur verið skelfilegt að sjá sveitarstjórnarmenn fyrir vestan taka undir þessar hugmyndir og telja þær af hinu góða.
Efnisatriði málsins eru öllum ljós...Arnarfjörður er náttúrperla og gegnir lykilhlutverki í ferðamennsku á Vestfjörðum, það eru gríðarlega dýrmæt fiskimið á þessum slóðum og uppeldisstöðar fisktegunda í hverjum firði.
Að flytja þarna gríðarlegar byrgðir af olíu á rússneskum olíflutningaskipum er hrollvekja sem allir sjá sem hugsa smávegis.
Að leika "rússneska" rúllettu þarna er ekki eingöngu galið heldur ábyrðarleysi á hástigi.
Olíuhreinsistöð í bið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.