9.2.2009 | 12:19
Að hanga eins og hundur á roði.
Hluti af því að Ísland og íslenskt fjármálakerfi öðlist trúverðugleika er að þeir sem þar hafa ráðið för snúi sér að öðru. Seðlabankinn ber ábyrð á fjármálastefnu landsins og það væri undarlegt að þeir sem þar hafa ráðið för héldu sínum embættum.
Allir bankastjórar og bankastjórnir stóru bankanna hafa þegar verið settir af en enn sitja þeir sem bera höfuðábyrgð á fjármálastefnu sem er gjaldþrota. Trúverðugleikinn er því enginn.
Það svo sérstakur kapítuli að opinber starfsmaður skuli fara í pólitískan debat við stjórnvöld og fer í skilmingar við þá sem boðið hafa honum að semja um starfslok sín. Hvað hann ætlar að græða á því er vandséð og ljóst er að hann er aðeins að skaða orðspor Íslands enn meir en þegar er orðið. Það bar að harma.
Svo er það einn einn harmleikurinn að Sjálfstæðismenn og Sjálfstæðisflokkurinn skuli telja sér skylt að fara í fáránlega vörn fyrir embættismenn sem flestir.... bæði hérlendis og erlendis telja að þurfi að víkja.
Nú fer maður betur að skilja vandræðaganginn á Geir Haarde og Sjálfstæðisflokknum í síðasta ríkisstjórnarsamstarfi. Flokkurinn og formaðurinn þorðu ekki í Davíð Oddsson.
Djúp og þung er þrælslundin.
Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.