31.1.2009 | 22:26
Nýr Steingrímur ?
Jæja...þá eru kraftaverkin horfin og nýr Steingrímur mættur til leiks. En þó svo hann hafi engin kraftaverk með sér má minna karlinn á að með honum í för er heilög Jóhanna og þar hefur ekki vantað kraftaverkin samkvæmt sögunni.
Þá ætti Steingrímur að fara að líkjast þeim Steingrími sem sumir muna eftir þegar hann var ráðherra í stjórninni sem sat frá 1988 - 1991.
Það er svona eins og með háværa, óþæga strákinn í sandkassanum... þegar hann fékk fötuna sína og skófluna þá fór hann bara að moka með hinum..... ljúfur og góður.
Lofum engum kraftaverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau verða öll á tánum að gera eins vel og þau geta.
Ekkert annað hægt en að óska þeim öllum alls hins besta í erfiðu verki, að bjarga því litla sem eftir er af þessu þjóðfélagi.
Jón Ragnar Björnsson, 31.1.2009 kl. 22:39
Miðað við 300 milljóna tap ríkisins á dag vegan vegna hruns hægri manna ( Framsókn og Samfylking meðtalin) þá virkilega óska ég kraftaverks. En miðað við fyrri afrek Krata þá óttast ég bakstungu. Kanski spillingin komist að aftur.
Andres (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.