28.1.2009 | 12:15
Ráðherra misbeitir valdi sínu.
Fráfarandi ráðherra í starfsstjórn tekur umdeilda ákvörðun sem hann hefur ekki þorað að taka áður. Þetta er misbeiting á valdi.
Umboð ráðherra í stöðu sjávarútvegsráðherra er ákaflega takmarkað.
Í þessu greinarkorni ætla ég ekki að ræða hvaðveiðar með eða móti. Það sem þarf að draga til baka þessa fáránlegu ákvörðun sem lýstir ábyrðgarleysi, dómgreindarleysi eða fáránlegri tilraun til að kaupa sér atkvæði.
Þessi ákvörðun verður örugglega dregin til baka og endurskoðuð og síðan verður framhaldið ákvarðað af skynsemi og af þeim sem hafa siðferðislegt vald til þess.
Alvarlegt ef ný stjórn bannar hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er athyglisvert Jón, við erum aftur sammála á stuttum tíma
Óskar Þorkelsson, 28.1.2009 kl. 12:18
Slær um sig og kaupir sér vinsældir með nánast ólögmætum gerningi.
Jón Halldór Guðmundsson, 29.1.2009 kl. 22:23
Hjörleifur Gutt notaði sömu tæknina á hlaupum út iðnaðarráðuneyti og samþykkti virkjun í Fljótsdal.
Benedikt V. Warén, 30.1.2009 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.