9.1.2009 | 18:11
Ófagleg vinnubrögð heilbrigðisráðherra.
Ég kann ekki mikið á heilbrigiskerfið eða það skipulag sem best væri að vinna eftir. Ég er ekkert sérstaklega vel að mér í að átta mig á þeim tillögum sem heilbrigðisráðherra hefur sett fram.
Þó má ljóst vera að ófaglega hefur verið staðið að þeim tillögum sem fram hafa verið settar. Það sést best í því að flestir hópar hafa mótmælt og bent á vankanta og galla við margar þessara tillagna.
Það sýnir mér að ráðherra og ráðuneyti hafa ekki haft neitt faglegt samráð við vinnslu þessara tillagna. Ef það er svo rétt sem Hafnfirðingar eru að segja að undirliggjandi sé tilraun til að einkavæða þessa þjónustu að einhverju eða verulegu leiti er ráðherra kominn langt út fyrir það sem hægt er að samþykkja.
Næstu daga mun skýrast hvað ráðherra gengur til og hann verður að standa skila á því samráðsleysi sem er að koma af stað gríðarlegri óánægju og reiði. Samráðsleysi af því tagi sem virðist skína þarna í gegn er hættulegt og til þess eins fallið að skemma heilbrigðisþjónustuna á Íslandi.
Það væri fróðlegt að vita hvaða ráðgjafa maðurinn hefur hvað varðar skipulag og faglegar niðurstöður. Ljóst er að honum hefur tekist afar illa upp og þessar ákvarðanir þarf að endurskoða af fagaðilum sem hafa vit og kunnáttu til.
Samfylkingin í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf að spara og það skil ég mjög vel en að loka St. Jósefsspítala á ég erfitt með að skylja.
Óðinn Þórisson, 10.1.2009 kl. 10:10
Sammála Óðni.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.