9.1.2009 | 07:15
Aðalfrétt fundarins var jólasveinninn.
Ég var ekki á þessum fundi og því ekki dómbær um það hvernig hann fór fram eða hvað var sagt nema það sem fram kemur í fjölmiðlum. Þó er áhugavert að lesa blogg þeirra sem þarna voru.
Eins og ég skil þá sem hafa tjáð sig og fjölmiðla var þarna hópur að reiðu fóki.... fólki sem var reitt af ýmsum ástæðum oft persónulegum. Sérstaklega er blogg Kristins Harðarsonar sem hér er í röðinni áhugavert. http://kritor.blog.is/blog/kritor/entry/766424/ og mjög vel skrifað.
Svo kom jólasveinninn og fundurinn leystist upp um tíma og við lá að honum væri slitið. Þá lifnaði yfir fjölmiðlamönnum og þeir skrifuðu af ákafa eins og sumir orða það hér. Jólasveinninn fékk ekki að tala og honum var hent út.... það var greinilega ekki sama hvernig grímur menn báru upp á málfrelsið til að gera.
En Ástþóri Magnússyni tókst það sem hann ætlaði sér.... eyðileggja fundinn og koma sér í sviðsljósið.
Þetta er það erfiða við svona fundi... málfrelsi nær ekki til allra og hópurinn sem þar mætir á sér ekki sameiginlega sýn aðra en þá að vera reiðir og þá er hætt við að fundir verði erfiðir og skili litlu.
Lá við að fundurinn leystist upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir að hafa lesið bloggið þitt örðu hverju er aðeins eitt sem ég hef sannfærst um. Þú ert meistari í að draga ályktanir um hluti sem þú hefur litla hugmynd um. Ælti Samfylkingarsýnin á heimin hafi eitthvað um það að segja?
Þór Jóhannesson, 9.1.2009 kl. 07:27
Við landsbyggðarpakkiðeigum auðvitað ekki að vera tjá okkur um fundi sem haldnir eru í miðju alheimsins þar sem veðurspáin gildir. Við höfum svo litlar hugmyndir Jón. Annars eru aðrir skjótskrifa en við, kalla lögreglustjóra íllum nöfnum og allt. En lýðræðið verður að hafa sinn gang.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 08:55
Hálf sorglegt að horfa á ríg fullorðna menn grenja á bloggsíðum - en ef þú færð útrás fyrir gemju þína með því að gera lítið úr tilraun minni til yfirbótar Gísli þá njóttu þess vel og lengi - kæri starfs- og námsráðgjafi ef ég man rétt.
Þór Jóhannesson, 9.1.2009 kl. 09:09
Rétt hjá þér Jón Ingi. Sumir hafa jafnari rétt en aðrir til að mótmæla...
Sigurjón, 9.1.2009 kl. 10:08
Þau gleyma því í þessu öllu saman að þetta átti sér langan aðdraganda. Ég gerði vinsamlega ábendingu og úttekt á því fyrir nokkrum vikum síðan að viss slagsíða væri á vali frummælenda og ekki virtust lýðræðisleg vinnubrögð í heiðri höfð hjá bæði Herði Torfasyni og Opnum borgarafundi.
Þetta varð til þess að ég var tekinn af "boðslista" fyrir skipulagsfundi Opins borgarafundar, og þegar mér ekki líkaði það og mætti var ég borinn út með valdi.
Fundurinn í Iðnó var um aðferðafræði við mótmæli og grímuklædda mótmælendur, hvað var meira viðeigandi en að nota gamalt mótmælagervi mitt og mótmæla spillingunni hjá Opnum borgarafundi og þá staðreynd að við byggjum ekki nýtt Ísland á grímuklæddum leiksýningum og sovét-fasískum vinnubrögðum.
Ef ekki verða tekin upp opin og lýðræðisleg vinnubrögð í þessu verður Opinn borgararfundur aldrei annað en skrípleg leiksýnning í Iðnó.
Bendi á grein mína um þetta hér með linkum neðst:
Kommúnistar báru jólasveininn út af Opnum borgarafundi
Ástþór Magnússon Wium, 9.1.2009 kl. 11:05
Þór.... gott að þér finnst ég meistari í einhverju..
Jón Ingi Cæsarsson, 9.1.2009 kl. 11:30
Að stela senunni
Einu sinni var rituð sagan af jólasveini sem stal jólunum. Nú stal þessi umdeildi og fyrrum forsetaframbjóðandi senunni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 9.1.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.