27.12.2008 | 19:52
Flestir reiknuðu með einhverju vafasömu.
Það er ef til vill að koma í ljós sem marga grunaði. Margir óttuðust að stjórnendur bankanna hefðu notað síðustu andartök sín í starfi við að koma undan fjármunum.
Að mér skilst var rannsókn fjármálaeftirlitsins strax sett í þann gírinn að kanna hvort svo hefði verið. Hversu lengi hafa menn svo vitað að svo var er ekki gott að segja en ljóst að mikið verk og ærið er að hafa upp á þessum færslum og ná síðan til baka þessum fjármunum. Vildarviðskiptavinir.... hverjir skyldi það nú vera ? Kaupþing banki er skilgetið afkvæmi spilltra Framsóknarmanna og þarf hafa helstu "fjármálaspekingar" þeim tengdir átt athvarf sitt og leiðir.
Ég er óskaplega hræddur um að nú þegar liggir fyrir mikil ormaveita eftir rannsókn fjármálaeftirlitsins og margt á eftir að koma í ljós.
Landsbankinn gamli var ekki síður tengill útrásarvíkinga með heimakennitölu í Sjálfstæðisflokknum og allir vita hvernig þeir útrásarvíkingar eignuðust þann banka og til hvers. Davíð Oddsson handvaldi þá sem þar koma við sögu.
Það hefur brostið mikill flótti á ýmsa í þessu þjóðfélagi eftir að ákveðið var að frysta og rannsaka öll mál innan stóru bankanna þriggja og margir óttast að þar eigi vondir hlutir eftir að líta dagsins ljós.
Rannsaka millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.