Völundur í Gamla Lundi.

                                gamli_lundur_757737.jpg                                         

  Şegar ég var polli á Eyrinni í gamla daga var ımislegt meğ öğru sniği en şağ er í dag. İmsir skemmilegir karakterar settu svip á mannlífiğ og hver meğ sínu móti. Einhvernvegin finnst manni færra um slíka einstaklinga í dag, eğa şá ağ mağur hefur ekki sömu sın og tilfinningu eins og barnssálin nemur.

Eyrin var alltaf afar şéttbıl og margir í hverju húsi. Einhvernvegin var şağ şannig ağ íbúarnir şurftu lítiğ ağ sækja út fyrir svæğiğ eftir şjónustu og verslun. KEA var í hverri götu, nánast, og heiman frá mér gat mağur gengiğ til allra átta í nokkrar mínútur og şá rakst mağur á KEA búğ.

Bóla var í Eiğsvallagötu 6, Ránargötubúğin var í Ránargötu 10, Alaska var í Strandgötu 25 og auk şess var örstutt í Kjörbúğ KEA í Brekkugötu 1. Auk şessar KEA-búğa var kaupmağur á hverju horni, Jóhannesarbúğ í Eiğsvallagötu viğ hliğina á Bólu, Eyrarbúğin hans Heiğreks í Eiğsvallagötu 18, Turninn hennar Bestu í Norğurgötu 8 og svo ótal ağrar sem lágu ağeins fjær en şó vel innan seilingar í Ránargötu, Norğurgötu og Strandgötu.

Svo var Herrabúğin í Strandgötu şar sem Steini Austmar seldi föt og brilliantín, Kjöt og fiskur í Lundargötu og Kalli skó og Dóri skó í Lundargötu og Strandgötu... og svo var meira ağ segja söğlasmiğur í Strandgötunni viğ hliğina á Dóra skó. Ég finn enn leğurlyktina sem var í kjallaraganginum hjá şeim félögum í Strandgötu 15.

Svo var Şóra Eggerts meğ búğ á Lundargötuhorninu şar sem hægt var ağ kaupa allt milli himins og jarğar. Şar beint á móti var svo Diddabar, heitinn í höfuğiğ á Kristjáni Jónssyni á Niğursuğunni sem şar rak gos og nammibar... şar voru fínir barstólar framan viğ diskinn meğ fínu, brúnu leğuráklæği en ekkert var áfengiğ şarna şó svo "bar" nafniğ fengi sess í nafninu. Enn á ég ótaldar margar búğir sem leiğ manns lá í sem barns á Eyrinni.

Svo voru şarna hverfissmiğir, hverfisrafvirkjar og svo var einn şúsundşjalasmiğur sem gerği allt sem fyrir hann var lagt. Hann skerpti skauta, hann gerği viğ og lagği pípulagnir, hann lagaği rafmagn... bara ağ nefna şağ og Völundur í Gamla Lundi mætti og gerği viğ. Hann er mér ljóslifandi í minni enn şar sem hann birtist í bláa samfestingnum sínum, löğrandi í olíu og allkyns óhreinindum, neftóbakiğ gaf andliti hans sérkennilegt útlit fyrir barnssálina.

Völundur var aldrei hreinn, en hann var stoğ og stytta íbúanna sem bjuggu á Eyrinni. Nafn hans var algjört réttnefni "Völundur" hann bæği hét og var völundur til allra verka.

Verkstæğiğ hans Völundar var í gamla Lundi viğ Eiğsvallagötu. Şağ var merkilegt hús, eitt fyrsta íbúğarhús sem reis á Eyrinni. Fağir Jóhannesar á Borg byggği şar og şar ólst Jóhannes upp ağ hluta. Húsiğ sem şar stendur nú er eftirgerğ şess húss og stendur hærra. Şa'ğ er gamla húsiğ sem er á myndinni ağ ofan.

Ağ koma inn á verkstæğiğ hjá Völundi var merkileg upplifun. Şar stóğ karlinn svartur af olíu og reyk og barği steğja, brındi ljái eğa skauta. Hann var alltaf ağ gera eitthvağ og şetta eitthvağ var alltaf eitthvağ sem 10 ára dreng şótti merkilegt og stórkostlegur atburğur. Stundum kom mağur inn og loftiğ var şykkt af reyk og karlinn stóğ í miğju neistaregni og var ağ slípa eğa brına. Şetta var ævintıraheimur.

Svona starfssemi er horfin af Eyrinni, svona starfssemi er horfin úr hinum vestræna heimi ağ mestu. Handverk einyrkja og völdunda er orğin sjáldgæfur munağur og er mest notağur sem sıningaratriği á hátíğum og slíkum uppákomum.

Ég er heppinn og hamingjusamur ağ hafa fengiğ ağ upplifa Eyrina eins og hún var.

                                                                                                                    

 

oddeyri_-_strandgata_757738.jpg

 

 

                                                                                                                                                                                                                                                                           


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Um bloggiğ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ş M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nıjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annağ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband