26.12.2008 | 20:06
Hvað er Ísland í dag annað en áhrifalaus útkjálki... Styrmir ?
Afturhalds og íhaldsmennirnir berjast vonlítilli baráttu. Það er eins og Styrmir Gunnarsson hafi misst úr marga kapítula úr síðustu ár og talar enn eins og íhaldskálfarnir töluðu fyrir 25 - 30 árum síðan.
Styrmir og hans líkar, t.d. Steingrímur Jóhann Sigfússon vilja halda íslensku samfélagi út af fyrir sig og vilja frekar að það líti út eins og herbergi á Þjóðminjasafninu frekar en hér eigi sér stað framþróun og Ísland og íslenskur almenningur geti vonast eftir að lífskjör og sérstaklega stöðuleiki verði eins og hjá nútíma, þróuðum samfélögum.
Hvað þessum mönnum gengur til er ekki gott að segja og mér er það í það minnsta hulin ráðgáta. Hvað er það sem menn vilja halda í þegar þeir tala um að Ísland sé best komið utan bandalaga og haldi áfram að nota örkrónu sem enginn treystir.... ég bara hreinlega skil það ekki og er sennilega bara svona blindur og vitlaus.
Ísland áhrifalaus útkjálki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tek undir með þér jón.. enda er ég steinblindur og vitlaus líka :)
Óskar Þorkelsson, 26.12.2008 kl. 20:08
Það kátbroslegasta í þessu öllu saman að málflutningur Styrmis fyrrum Moggaritstjóra og varðhunds íhaldsins er algjörlega samhljóma fyrir afturhaldskomma og núverandi vinstri - græns "umhverfissinna" Steingríms Jóhanns er orðinn sá sami.... það finnst mér óumræðilega fyndið.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.12.2008 kl. 20:16
he he já ég gleymdi að kommenta á það merkilega atriði
Óskar Þorkelsson, 26.12.2008 kl. 20:22
Ertu sem sagt að segja með þessu, Jón að á Íslandi hafi ekki verið nein framþróun? Hvar hefur þú eiginlega verið síðustu 50 árin? það kalhæðnilegasta er að við værum í enn betri málum ef við hefðum ekki kvittað upp á EES samningin á sínum tíma en það var jú hann sem gaf útrásarvíkingunum tækifæri á að koma okkur í þessa stöðu sem við eru nú. Þar fyrir utan er vel þekkt að ríki komast vel af án þess að vera í ESB t.d. Noregur og Sviss Trúlega best settu ríkin í álfunni og ef eitthvað minnir á minjasafn er það reglugerðarbandalagið sem virðist steinrunnið. Ekki langt síðan ég var skyldaður á námskeið til að læra úrelta tækni. Ástæðan var sú að reglugerðin var 10 ár í gegnum kerfið og tæknin orðin úrelt þegar hún var loksins samþykkt. Samt var okkur gert skylt að fara á námskeiðið þó við værum löngu hættir að nota það sem við áttum að læra. Námskeiðið kostaði 100.000 kr. Frábært.
Víðir Benediktsson, 26.12.2008 kl. 21:07
Hótun ISG á eflaust eftir að hafa þveröfug áhrif á landsfundinn og mun eflaust efla ESB-andstæðinga innan sjálfstæðisflokksins til muna.
Óðinn Þórisson, 26.12.2008 kl. 21:10
Ekki má gleyma að Víðir er líka orðin sammála Styrmi... það hefði maður ekki getað séð fyrir .... en þröngt er nálaraugað
Jón Ingi Cæsarsson, 26.12.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.