19.11.2008 | 23:17
Staðfestir vilja til ESB og fylgi flokka.
Þessi könnun staðfestir það sem komið hefur fram að undanförnu um afstöðu til ESB aðildar og upptöku evru.
Hún staðfestir flest sem áður hefur komið fram um fylgi við þessi sjónarmið en sýnir þó minna fylgi við það innnan Sjálfstæðisflokksins en við mátti búast í síðustu könnun.
Fylgi flokka í þessari könnun er mjög í takt við síðustu kannarnir. Ef tekin er prósenta þeirra sem afstöðu tóku til flokka er Samfylkingin með rúmlega 33%, VG 29% Sjálfstæðisflokkurinn tæplega 23%, Framsóknarflokkurinn 6.5% og Frjálslyndir 3%
Þetta fékk ég út með að slá á þær tölur sem birtar eru í skýrslunni varðandi fjölda þeirra sem tóku afstöðu í nafni flokks.
Meirihluti styður ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mæli með því að fólk skoði myndina Hard rock and water en þar er Ísland borið saman við Nýfundnaland sem missti sjálfstæði eftir kreppu en þar 30%,atvinnuleysi í landi sem er mjög ríkt af auðlindum
Hérna er fróðlegt viðtal við Höfundinn að myndinni
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 20.11.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.