15.11.2008 | 13:55
Guðni kominn upp að vegg í flokknum. Óuppslýstir ungliðar.
Helsti samstarfsmaður Guðna Ágústssonar framdi pólitíkst sjálfsmorð í vikunni. Þá stendur karlinn orðið einn í þingflokknum. Nú reynir hann að bjarga pólitísku skinni með að söðla um og það er skiljanlegt.
Aftur á móti finnst mér málflutningur Framsóknarmanna lýsa hugleysi þar sem þeir vilja fara í þjóðaratkvæði með aðildarviðræður. Slíkt er auðvitað rakinn óþarfi og þegar stjórnmála og embættismenn hafa skilgreint samningsmarkmið, klárað viðræðu með tillögu að niðurstöðu, á þeim tímapunkti fara menn í þjóðaratkvæði eftir ítarlega kynningu.
Svo er nokkuð kjánaleg yfirlýsing ungra framsóknarmanna í einu innlegginu í þessari frétt að Samfylkingin hafi haldið einar kosningar og svo ekki meir. Slíkt lýsir ótrúlegu þekkingarleysi á því sem Samfylkingin hefur verið að gera síðustu ár.
Innan raða Samfylkingarinnar eru þeir sem mest hafa pælt í þessum málum undanfarin ár og flokkurinn gaf út bók fyrir nokkrum árum um þetta mál sérstaklega. "Ísland í Evrópu , greining á saminingsmarkmiðum Íslands við hugsanlega aðildarumsókn að ESB". Sú ágæta bók var gefin út 2001 skrifuð að Eiríki Bergmann Einarssyni.
Ég gat ekki lagt inn upplýsingar á þessa ágætu síðu til að fræða ungframmarana því þeir leyfa ekki comment frekar en þingmennirnir þeirra.
Hér er slóð á félag ungliða frammara sem heitir því stórfyndna nafni Alfreð.
http://fufalfred.blog.is/blog/fufalfred/entry/712270/
![]() |
Guðni vill skoða ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, er ekki meira upplýsingaflæði meðal ungra framsóknarmanna en þetta? - Það er annars merkilegt.- Og þó.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.11.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.