24.10.2008 | 22:49
Guðfaðir kreppu og einkavæðingar.
Það er alltaf gaman að þorrablótaskemmtikraftinum Guðna. En það væri í lagi ef hann væri bara skaðlaus skemmtikraftur með saklausa sögu...en svo er ekki.
Þetta er einn þeirra Framsóknarmanna sem ber mesta ábyrgð á því hvernig komið er fyrir Íslandi í dag. Hann ásamt Halldóri Ásgrímssyni og Valgerði Sverrisdóttur leiddu einkavæðingu bankanna og gáfu þeim eftir bindiskyldu.
Það er einn af þessum risastóru ástæðum fyrir því að allt fór í strand....
Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.... Anno 1995 - 2007.
Ég vildi að hægt væri að segja ... blessuð sé minning þeirra en það er víst ekki hægt.
Þorrablóti Guðna er lokið með hörmulegum afleiðingum.... og það sem verst er hann er búinn að gleyma þessu öllu.
Nauðvörn að leita til IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað bera allir sök nema kratar enda eru kratar kjánar og kjánar bera ekki sök þeir eru jú kjánar.
Þorvaldur Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 22:58
Enn málefnalegt og vel rökstutt Þorvaldur.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.10.2008 kl. 23:00
Nákvæmlega enda þurfa ónálefnalegir og órökstuddir pistlar ekki málefnalegar og rökstuddar athugasemdir.
Þorvaldur Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 23:22
Jón Ingi. Ég horfði á viðalið við bankamálaráðherran þinn um viðtalið við Breska ráðherran.Sá Breski sagði að til þess að hægt væri að stofna útibú LB í Bretlandi þyrfti að koma tryggingarsjóður fyrir núverandi innistæðum frá móðurbankanum. Bankamálaráðherra þjóðarinnar svaraði svaraði því að þá mundi LB
fara yfirum. semsagt LB tók við peningum frá 220,000 mans og engar tryggingar(jú annars 60000 pund)Þetta mál var þá þegar orðið milliríkjamál!!!. Ja Jón Ingi þið eruð aldeilis í djúpum skít.Það má reyna að kenna Framsókn um þetta Þeir hafa reynslu en
þvílík drullusúpa,þvílíkt pólitiskt getuleysi,Þvílík þjóðarskömm
Snorri Hansson, 25.10.2008 kl. 00:04
meh, rifist hér um Framsókn? Flokkur sem varla mælist í skoðanakönnunum?
Í guðanna bænum hugsið frekar um hvernig frjálshyggju mönnunum sem bjuggu til hið ríkisafskiptalausa umhverfi fyrir bankanna, sem olli þessu klandri, verður komið frá áður enn þeir gera það aftur upp á nýtt.
Innganga í ESB til þess að rífa þetta vald úr höndunum á þeim væri langbest...
Skaz, 25.10.2008 kl. 02:42
Það er ekki til svo vitlausir og illa ritaðir pistlar að þeir verðskuldi ekki að ef þeir eru gagnrýndir á annað borð að þeir verðskuldi ekki það að það sé gert á málefnalegan hátt. Aftur á móti kemur það fyrir að menn láti slíka vitleysu út úr sér og opinbera hversu miklir kjánar þeir eru að þeir verðskuldi ekki að maður hafi skoðun á þeirra ummælum, þess vegna Jón Ingi hefði ég ekki svarað Þorvaldi hér að ofan, já bara alls ekki.
Páll Jóhannesson, 25.10.2008 kl. 17:46
Ég er einn af þessum afturhaldskommatittum. Stoltur af því.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.