Bretum til ævarandi skammar.

Gordon Brown staðfesti það sem margir óttuðust. Hryðjuverkalög yrðu notuð til að skerða mannréttindi og brjóta á öðrum ef það hentaði.

Misnotkun Gordon Brown á breskum hryðjuverkalögum mun koma bretum í koll þegar lengra verður um liðið. Ég reikna með að þessi ákvörðun verði bretum til ævarandi skammar og muni þegar fram í sækir verða þeim til álitshnekkis á alþjóðavettvangi.

Ég tel það einboðið að á það verði láti reyna að kæra breta fyrir þeim alþjóðastofnunum sem um svona mál fjalla.

Þessi gjörningur er alvarleg atlaga að mannréttindum hins almenna íslendings. Það ber að kæra og líklega munu bretar fá ákúrur og fordæmingu fyrir þennan gjörning.

Mér finnst sárt í þessu tilfelli að þarna skuli fara fyrir maður sem kallar sig jafnaðarmann. Það er skelfileg öfugmælavísa á innræti og hæfni Gordon Brown sem er ekkert annað er gamaldags lénsherra sem beitir valdi á minnimáttar.


mbl.is Gott dæmi um misnotkun laga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda ætti ISG að senda honum eitt lettersbréf.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband