Við hverju varaði Framsóknarflokkurinn 2001 - 2007 ?

Framsóknarmenn eru höfundar og framkvæmendur fjálshyggju og einkavæðingarstefnunar sem praktiseruð hefur verið frá 2001. Reyndar byrjaði þetta strax þegar þeir komust til valda með Sjálfstæðisflokknum 1995 með hlutafélagavæðingu Pósts og síma.

Allan þann tíma og sérstaklega frá 2003 hefur Framsóknarflokkurinn verið varaður við því að hér gæti allt farið í voða vegna vondrar efnahagsstefnu og gríðarlegrar skuldasöfnunar þjóðarinnar. Þeir tóku ekkert mark á því og tóku þátt í að gefa bankana einkavinum sínum sem nú hafa gert upp á bak.

Þessi yfirlýsing ber vott um þvílíkt dómgreindarleysi að maður er alveg undrandi.... jafnvel þó þetta séu Framsóknarmenn í afneitun. Guð forði þjóðinni frá að Framsóknarflokkurinn komist nokkru sinni til valda á ný..... slíkt er tjónið sem þeir hafa átt þátt í að skapa okkur.

Og svo mætir þetta lið með svona yfirlýsingar á hendur þeim sem eru upp fyrir haus við að moka Framsóknarflórinn.

Maður gæti ælt. Sick


mbl.is Ráðvillt ríkisstjórn og ósamstíga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Dúi Björgvinsson

Af hverju talar þú eins og þetta hafi verið allt saman Framsókn að kenna?

Veit ekki betur en að íhaldið hafi stjórnað öllu og gerir það enn!!!

Hilmar Dúi Björgvinsson, 22.10.2008 kl. 10:17

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Framsókn er að reyna að spila sig stikkfrí... mér sýnist íhaldið ætla að axa ábyrgð... enn sem komið er í það minnsta.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.10.2008 kl. 10:25

3 identicon

Sjá þessa upprifjun: http://lillo.blog.is/blog/lillo/entry/683143/#comment1835609

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:42

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Rétt Hilmar. Maður fær samt klígju!

Jón Halldór Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband