21.10.2008 | 23:30
Ja hérna.
Hvað er hægt að segja um kröfugerð sem kallar á 30.000 króna taxtahækkun í því umhverfi sem við höfum verið að kynnast undanfarna daga.
Ekkert annað en ja - hérna !!
Þeir Framsýnarmenn hafa verið með slökkt á fjölmiðlum að undanförnu... en það má alltaf reyna...
![]() |
Krefjast 30 þúsund króna taxtahækkunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki þar með sagt að kjarabarátta sé sett í skúffu. Mér finnst t.d. krónutölukrafa skynsamlegri en prósentuhækkun. Hún er í anda jafnaðarstefnunnar. Hitt er svo spurning hvers vegna bankastjórar ríkisbankanna eigi að vera með 2 millur á mánuði.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 09:45
Ég minni á að ef samningar eru lausir núna og margt þessa fólk hefur kannski ekki fengið kauphækkun í lengri tíma, þá er þetta ekkert óeðlileg krafa.
Þannig eru samningar þess stéttarfélags, sem ég stýri laus í lok þessa mánaðar og við munum auðvitað reyna að verja okkar kaupmátt.
Það er skiljanlegt, að þær stéttir, sem "kasseruðu" inn 15-30% launahækkun í þenslunni á síðastliðnu ári og byrjun þessa árs, skilji ekki það fólk, sem hefur ekki fengið nema 2-3% hækkun einu sinni á ári síðastliðin 3 ár.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.