3.10.2008 | 10:41
Kaþólskir safngripir.
Voðalega held ég að það sé dapurt að vera kaþólikki. Þurfa að lúta forsjá steingeldra karlpunga sem aldrei hafa verið við kvennmann kenndir. Þröngsýni, afturhald og mannfyrirlitning þessa liðs í Vatíkaninu er furðuleg.
Háaldraður karl í pilsi stjórnar einni stærstu trúarfylkingu í heiminu. Þvílíkt tjón fyrir fólkið sem þarna vill starfa og vera. Ég er eiginlega mest undrandi á að upplýst nútímafólk kæri sig um að teljast kaþólikkar... þó ekki væri nema bara fyrir þetta burséð frá öllu því ljóta sem ráðamenn þarna hafa staðið fyrir í gegnum aldirnar.
Þá er nú notarlegra að vera bara "libó" lútherstrúarmaður.
Fordæming getnaðarvarna staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að trú manna snúist líklega um annað og meira en pólitíska rétthugsun. Flestir "líbó" lútherstrúarmennirnir eru þar að auki líklega trúlausir (annars væru þeir varla "líbó" því ekki er lútherstrúin það). "Líbó" lútherstrúarmennirnir ættu náttúrulega að koma út úr skápnum með þetta og sætta sig við að vera bara "líbó".
Daníel (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 11:47
Góður
Jón Ingi Cæsarsson, 3.10.2008 kl. 11:58
ok.. ég er líbó
Óskar Þorkelsson, 3.10.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.