24.9.2008 | 07:06
Frjálslyndir halda áfram sjálfsmorđi flokksins.
Ţađ er eiginlega furđulegt ađ fylgjast međ hjađningarvígum Frjálslyndra. Nú kemur Reykjavíkurfélagaiđ ( Jón Magnússon ) og skora á Sigurjón ađ bjóđa sig fram gegn Guđjóni. 2% mađurinn gegn manni sem hefur ţađ fylgi sem flokkurinn byggir tilvist sína á. Ekki líklegt til árangurs.
Ţađ er nokkuđ fyndin setning í ţessari áskorun.
"Í tilkynningu segir, ađ Frjálslynda flokkurinn eigi gott sóknarfćri í nćstu alţingiskosningum og mikilvćgt sé ađ kalla til forystu alla ţá sem líklegastir séu til ađ taka međ röggsemi á vandamálum flokksins og sameina krafta til sóknar."
Góđ sóknarfćri segja ţeir. Eru menn alveg skyni skroppnir í ţessum flokki ? Allir sjá ađ ţessi sundurleita hjörđ á engan séns í nćstu kosningum, ég tala nú ekki um taki ţeir Guđjón og Kristinn af lífi pólitískt og neyđi ţá annađ. Undir forustu Jón Magnússonar verđur ţetta 2% flokkur. Ég geri ekki ráđ fyrir ađ Sigurjón svari ţessari áskorun ţví hann er ţó ţađ greindur ađ hann vill ekki verđa leiksoppur og verkfćri í höndum Jóns Magnússonar og ţeirra sem komu frá "Nýju afli"
Frjálslyndir í Reykjavík skora á Sigurjón | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.