16.9.2008 | 08:07
Sama og hjá Icelandair í byrjun sept.
Sérkennilegt að farþegar þurfi að skrifa undir beiðni að fá nýja flugvél. Ætti það ekki að vera sjálfsagt mál ? Tvær tilraunir og hætt við...eðlilegt að farþegar verði órólegir.
Um daginn sagði ég frá svipuðu atviki á blogginu mínu hjá Icelandair, sem hvergi hefur ratað í fjölmiðla. Flug til Helsinki átti svipað upphaf. Fyrst bilun í hitakerfi sem var lagað á klukkustund meðan farþegar biðu um borð.
Svo var gerð önnur tilraun og vélin komin á góða ferð.... þá var hemlað og hætt við. Bilun í vökvakerfi var sögð ástæðan í það skipti. Aðeins kominn órróleiki í suma farþegana.
En svo var tilkynnt að skipt yrði um flugvél en sem betur fer stóð ein tilbúin við næsta rana og liðið stökk yfir. Samtals olli þetta þriggja tíma seinkun.
En það þurfti ekki undirskriftarsöfnun um borð til að skipta .... það þótti flugfélaginu sjálfsagt. En hvernig farþegar hefðu tekið því að gera þriðju tilraun á sömu vél er ekki gott að segja.
Farþegar kröfðust annarrar flugvélar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"hvernig farþegar hefðu tekið því að gera þriðju tilraun á sömu vél er ekki gott að segja."
Allt er þegar þrennt er? ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 16.9.2008 kl. 10:12
já og fullreynt í fjórða ;)
Óskar Þorkelsson, 16.9.2008 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.