Fjör á Pollinum.

Fjör á Pollinum

Vinir Akureyrar héldu sig langt úti á Polli í dag. Ég skaut samt svona upp á von og óvon með 200 mm linsunni sem er ekki nægilega öflug fyrir slíka fjarlægð.

Þó myndin sé ekki skýr sýnir hún samt hvað þessi skemmtilegu dýr geta verið fjögug og haldin mikilli  sýniþörf...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

flott mynd og gaman að þessum gestum.

Beturvitringur, 15.9.2008 kl. 02:01

2 Smámynd: Beturvitringur

"rændi" myndinni :) og stækkaði hana.... frábær þegar maður er kominn svona nálægt (ég skila aftur myndinni :)

Beturvitringur, 15.9.2008 kl. 02:04

3 Smámynd: Sævar Helgason

Flott mynd af meiriháttar myndefni---hún dekrar við ykkur náttúran inni á pollinum

Sævar Helgason, 15.9.2008 kl. 10:22

4 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Þetta er nú bara frábært ;)

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 15.9.2008 kl. 13:11

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Þetta eru líka vinir stóru stelpunnar minnar, því að hún gerir sér ferð nánast daglega til að heils upp á þá.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 15.9.2008 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband