Vel haldnir varaborgarfulltrúar.

Ég verða að segja það. Mér finnst nokkuð vel í lagt að fá 300.000 á mánuði fyrir að vera varaborgarfulltrúi. Að vísu dragast frá því nefndarlaun ef þeir sinna slíku.

Mér er kunnugt að t.d. varabæjarfulltrúar á Akureyri fá ekki krónu fyrir það hlutverk. Reyndar þykir mér það eðlilegt enda fá þeir greitt fyrir nefndarstörf sem þeir sinna flestir að einhverju marki. Ef þeir svo þurfa að mæta á bæjarstjórnarfundi fá þeir greitt fyrir það sérstaklega.

Ég er líklega gamaldags en mér þykir þetta fyrirkomulag eðlilegt. Mér finnst það mjög vel í lagt að fá 300 þúsund kall fyrir að vera bara "vara"


mbl.is Fá enn greidd sömu laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband