6.8.2008 | 09:14
Pistlahöfundur ver borgarstjóra.
Í 24 stundum í dag skrifar þekktur pistlahöfundur á Akureyri grein til varnar Ólafi F borgarstjóra í Reykjavík. Honun finnst að borgarstjóri sé lagður í einelti að ástæðulausu og ásakar Kastljós sjónvarps sérstaklega fyrir vonda framkomu.
Það gleður mig þegar "Akureyringar" taka upp hanskan og leggjast í vörn fyrir lítilmagnan og krefjast réttlætis. Pistlahöfundur þessi hefur verið þekktur fyrir önnur efnistök í þessum málum og hafa stjórnmálamenn á Akureyri .... sérstaklega utanbæjarmenn í þeirra hópi fengið það óþvegið og ekki endilega rökstutt í botn.
Bæjarstjórinn okkar hefur td fengið nokkrar gusurnar á sig og hefur verið lagt það til lasts að vera utanbæjarmaður sem er slæmt að mati umrædds pistlahöfundar.
En af hverju þessi nýja áhersla og vörn fyrir borgarstjórann í Reykjavík sem er borgarstjóri í bæ langt í burtu og hefur svolítið búið til vandræði sín sjálfur. ?
Það skyldi þó ekki vera að borgarstjórinn umræddi á rætur að rekja til Akureyrar en það hefur fram að þessu verið lykilatriði i ágætum fólks í augum þessa ágæta pistlahöfundar.
En þetta er auðvitað bara della í mér svona meðan ég drep tímann fram að ferð inn að Þeistareykjum á eftir með Láru varaþingmanni og myndavélinni hennar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fyrsta sem mér datt í hug við lestur pistils Hjörleifs var ,,gerir maðurinn sér enga grein fyrir því að Ólafur er utanbæjarmaður í Reykjavík?" Það ætti að vera næg ástæða fyrir Hjörleif að rakka manninn niður. Hvað getur hann vitað um borgarpólitíkina sjálfur utanbæjarmaður. Pistill Hjörleifs er skot í fótinn eða eins og að stunda grjótkast úr glerhúsi. Æi hvað Hjörleifi eru mislagðar hendurnar í þessum málum.
Páll Jóhannesson, 6.8.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.