30.7.2008 | 19:29
Ráðhústorgið í dag.
Það var frábært veður í dag. Hitinn á Akureyri var dágóður og veðrið frábært... hæg gola og sólskin. Fólk spókaði sig á grænu Ráðhústorginu og hitamælir sló í 25 gráður. Fór eitthvað hærra áður en ég mætti á staðinn.
Gaman að fréttastofum. Mikið af fréttum að frábæru veðri á suður og vesturlandi en minna fór fyrir fréttum af slíku hér að norðan. Líklega heyrir þetta ekki til eins mikilla tíðinda hér.
Torf á Ráðhústorg er frábært framtak og margir glaðir við. Ég fylli þó ekki þann hóp manna sem fannst gamla torgið svo frábært. Það var grátt, mengað og fullt af bílum og umferð. Hávaðamengun, loftmengun og bílastæðin hringin í kring og oftast full af bílum, þó svo grænn hringur væri innst.
Nýja torgið er miklu betra sem slíkt og þegar menn verða búnir að festa grænt teppi eins nú er þar erum við búin að fá fallegt torg... með fögrum gróðri og fallegu mannlífi. Hringurinn er alveg tilvalinn fyrir gras og gróður .... að sumarlagi. Flott framtak hjá Sigurði og félögum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér með Ráðhústorgið jón, það er flott svona.
Óskar Þorkelsson, 30.7.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.