29.7.2008 | 10:17
Einræðisherra í skjóli Sjálfstæðisflokksins.
Hann er lítill kall þessi Ólafur borgarstjóri. Hann þolir ekki annað en skilyrðislausa hlýðni við eigin sjónarmið og að einhver skuli ekki bergmála vitleysuna úr honum út og suður kostar að viðkomandi er settur af. Afar traustvekjandi eða hitt þó heldur.
Reykjavík og Reykvíkingar virðast vera í gíslingu manns sem er úr öllu samhengi við raunveruleikan og eingangrar sig æ meir. Ég veit hverjir það eru sem standa að baki stjórnmálaaflinu... " Ólafur F - úaspítukall" eins og borgarbúar eru farnir að kalla hann í umræðum.
En það merkilega er..... þessi maður með stórhættulegar hugmyndir og forpokun situr í valdastóli í skjóli Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það segir ef til vill meira um Sjálfstæðiflokkinn, Hönnu Birnu og hirð hennar frekar en Ólaf sem veltist áfram í eigin hugarheimi.
Borgarstjóri skiptir um varaformann skipulagsráðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst hrakti þessi óþolandi borgarstjóri aðstoðarkonu sína burtu og núna þessa. Hvað þurfum við Reykvíkingar að þola þennan klikkhaus lengi ???
Stefán (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 11:16
sammála og kvitt.
Óskar Þorkelsson, 29.7.2008 kl. 11:38
Nú ætla ég ekki að mótmæla þér frændi
Katrín, 29.7.2008 kl. 15:51
Þetta er svo sorglegt fyrir meirihlutann í borgarstjórn, en að sama skapi hlálegt og fróðlegt fyrir minnihlutann (sem þó er mun stærri) að fylgjast með manninum fremja pólitískt sjálfsmorð. Ég segi enn og aftur ,, þarf ekki að fúaverja manninn?".
Páll Jóhannesson, 30.7.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.