9.7.2008 | 16:40
Ekki múkk frá ríkinu.
Ríkið hefur með landakröfum þeim sem nefndar eru í þessari frétt á mbl.is, ásælst veruleg svæði í landi Akureyrarkaupstaðar. Ríkið vill sölsa undir sig landsvæði Akureyrar á Glerárdal við línu sem liggur næirri 800 metra hæðarlínu á þessu svæði.
Það segir að Súlur, Hlíðarfjall og fleiri á þessum svæði fer úr umsjá og skipulagslegum yfirráðum Akureyringa yfir til ráðuneytis í Reykjavík. Þetta svæði var á leið í deiliskipulagningu sem útivistarsvæði framtíðarinnar fyrir Akureyringa og gestir þeirra. Stór hluti skíðasvæðis í Hlíðarfjalli færi úr umsjá okkar og slíkt myndi skapa óþolandi hagsmunaárekstur.
Vatnsból Akureyrar eru einnig á umræddum svæðum og það sér hver í hendi sér að kröfur sem þessar eru út í hött.
Ég átta mig ekki á því hvaða hagsmunum menn eru að þjóna við framsetningu krafna sem þessara og satt að segja verður að efast um hæfni þeirra sem slíkt gera.
Mér er ekki kunnugt um að mótmælum okkar Akureyringa hafi yfirleitt verið svarað af háflu ríkissins og það verður líklega að bíða þessa að dómstólar vísi frá þessum fráleitu krföfum ef forsvarsmenn ríkisvaldsins ætla ekki að vakna í þessum málum.
Undrast að ríkið skuli ekki afturkalla landakröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er eitthvað virkjanlegt þarna upp frá? Það hlýtur að vera peningur í þessu, fyrst ríkið er með þessa græðgi.
Villi Asgeirsson, 10.7.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.