25.6.2008 | 12:22
Þjóðhagslegt tjón.
Mér eiginlega er ekki sama þegar maður heyrir og sér kröfur og aðferðir flugumferðarstjóra. Menn með næstum milljónkall á mánuði krefjast mikillar launahækkunar....allt að 200.000 á mánuði.
Ég hef lengi starfað innan verkalýðshreyfingarinnar. Þessar aðferðir og áherslur eru dónaskapur og móðgun við aðra launamenn sem flestir eru með margfallt lægri laun og létu sér lynda 18.000 krónu launahækkun á mánuði í nýgerðum samningum.
Ég þekki ekki lögin en ef nokkur leið er fyrir stjórnvöld að setja lög á þessa aðgerð á að gera það. Þetta er að valda stórkostlegu þjóðhagslegu tjóni og það ber að koma í veg fyrir það með þeim ráðum sem til eru.
Vinna ekki keyrð áfram á yfirvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
100% sammála
Jahá, 25.6.2008 kl. 12:36
Svipað á mínu bloggi Jón minn...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:02
Bíddu við: átti við að það sé til eitthvað verkfall sem ekki veldur þjóðhagslegu tjóni??
Ef þú vilt setja lög til að takmarka félaga- og samingafrelsi manna hvar viltu þá draga mörkin??
Og hvað má þjóðhagslegt tjón vera orðið mikið til þess að það réttlæti lagasetningu þar sem sjálfsögð mannréttindi eru tekin af mönnum??
Og að lokum, ef farin verður þessi leið sem þú stingur hér upp á, hversu lengi heldur þú að líði þar til ríkissjórnin telur að þjóðhagslegt tjón af völdum verkfalls í þinni starfsstétt sé óásættanlegt og rétt að taka þann rétt af þér??
Ég meina er ekki í lagi með ykkur??? Eiga bara sumir að njóta mannréttinda en ekki aðrir???
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:38
Sigurður...þú ert greinilega flugumferðarstjóri...þetta skilur enginn með þeim hætti sem þú gerir nema vera það.
Aðstæður eru erfiðar í samfélaginu...launamenn hafa verið að gera hóflega kjarasamninga og axla með því ábyrgð. Mannréttindi geta ekki falist í því að beita aðgerðum sem valda stórtjóni fjölda manna og kvenna svo ekki sé talað um atvinnugreinar og fyrirtæki.
Það rúmast ekki inni í ramma mannréttinda að misnota aðstöðu sína til að ná fram markmiðum 10x fram úr því sem aðrir njóta....að menn skuli ekki skammast sín
Jón Ingi Cæsarsson, 25.6.2008 kl. 13:44
Það má benda nafna mínum hér að ofan að haustið 2004 voru grunnskólakennarar í verkfalli sem endaði með lagasetningu. Þó voru kröfur kennara þá mun hófstilltari en kröfur flugumferðarstjóra nú.
Sigurður Haukur Gíslason, 25.6.2008 kl. 15:27
hva.. DÓ í svarthömrum fékk miklu meira... og ekki gerir hann neitt af viti..
Óskar Þorkelsson, 26.6.2008 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.