22.6.2008 | 22:59
Drepleiðinlegt í kvöld !!
Ég hef fylgst með nokkrum leikjum í EM. Margir afar skemmtilegir og líflegir leikir voru í undankeppninni. Ég var eiginlega ákveðinn í að blogga ekki um þessa uppákomu sem EM er.
En nú get ég ekki orða bundist. Þessi leikur í kvöld og þessi tvö lið sem eru komin alla leið í undanúrslitakeppnina er hrikalega leiðinleg, andlaus og leika einhverskonar driplbolta þar sem boltinn gengur manna á milli í fullkomnu tilgangsleysi.
Vonandi verður það ekki lið í þessum anda sem verður Evrópumeistari. Annars er það nokkuð áhugavert að fylgjast með þessari úrslitakeppni. Líklegir sigurvegarar í leikjunum hafa gjarnan tapað. Krótatar úr leik, Ítalir úr leik, Hollendingar úr leik og síðast en ekki síst Portúgalir úr leik. Öll þessi fjögur lið spiluðu eins og þeim drepleiddist að vera í þessari stöðu og því töpuðu þau.
Mest kom mér á óvart hvað Hollendingar voru daprir, hitt var nokkuð fyrirséð úr undankeppninni. Þó svo Króatar færu með fullt hús stiga úr undankeppninni fannst mér allan tíman að þeim leiddist þetta mót. Portugalir eru alltaf efnilegir en koðna alltaf niður á lokasprettinum. Auðveld bráð fyrir leikglaða Þjóðverja þó svo Portugalirnir misstu þá aldrei langt frá sér.
Líklega spila Þjóðverjar og Rússar til úrslita...Rússar eru sprækir og Þjóðverjar of skipulagðir til að tapa fyrir liði eins og Tyrkjum þó svo þeir hafi komið skemmtilega á óvart með flottri baráttu og sigurvilja.
Heimsmeistararnir fallnir úr keppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
algerlega sammála þér Jón
Óskar Þorkelsson, 22.6.2008 kl. 23:06
Algerlega sammála ykkur báðum. Rússarnir taka þetta.
Kolbrún Stefánsdóttir, 22.6.2008 kl. 23:30
Því miður fyrir fótboltann þá er ég skíthræddur um að þýskararnir taki þetta. Helst að rússarnir getir breytt því, vona það alla vega.
Reynir Stefánsson (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 02:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.