20.6.2008 | 09:42
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
Það gaman að vera sá fyrsti sem bloggar um þessa frétt. Hvar er nú allur kórinn sem hefur kallað og hamast hér í bloggheimum og kallað eftir aðgerðum.
Þetta er ánægjuleg breyting á starfssemi íbúðalánasjóðs og staðfestir endanlega stöðu hans í íslensku þjóðfélagi. Kannski datt einhverjum frjálshyggusjöllum það í hug á einhverjum tímapunkti að hann ætti að leggja niður og færa allt jukkið til einkarekinna bankanna. Auðvitað kom það aldrei til greina því á einkaframtakið og einaaðila er ekki að treysta þegar kemur að grunnstoðum þessa þjóðfélags. Einkavæðingarbylgjan er vonandi gengin yfir og mikilvægi hins opinbera í bland við einkarekstur verður staðfest.
Mín skoðun er sú að ein alvarlegasta aðgerð í einkavæðingu fram að þessu er þegar grunnnet símans var selt. Slíkt var ótrúleg skammsýni og á eftir að valda vandræðum í framtíðinni.
Það tókst að koma í veg fyrir áform Sjálfstæðisflokksins um einkavæðingu Ríkisútvarpsins. Að vísu var því breytt í opinbert hlutafélag, O.H.F. en lengra má alls ekki ganga. Kórinn er hafinn enn hvað það varðar og vandræði 365 miðla vekja enn og aftur upp draugakórinn.
Frjálshyggjunni í sinni grimmustu mynd verður að halda fjarri Íslandi. Það er alfarsælast að blanda þessu saman í hæfilegu magni en grunnstoðir okkar má aldrei afhenda fjárplógsmönnum sem hlaupast síðan á brott þegar að sverfur eins og einkareknu bankarnir hafa nú gert.
![]() |
Aðgerðunum fagnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.