19.6.2008 | 12:57
Elliær klikkhaus við völd.
Það er merkilegt ... af og til komast til valda menn sem allir sjá og vita að eru ekki með öllum mjalla. Sagan er vörðuð slíkum uppákomum. Það er einkenni þessa oftast að allir éta úr lófa þessarra manna meðan þeir eru við völd og enginn lyftir litlaputta í alþjóðasamfélaginu þó svo slíkt fari ekki fram hjá nokkrum manni.
Alheimslöggan, Bandaríkjamenn sáu ástæðu til að ráðast á Írak af því þar voru mannréttindi brotin að sögn. Til þess fengu þeir liðsinni heimsbyggðarinnar að hluta, m.a. Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson.
En hver er alheimslöggan núna. Ég minnist þess ekki að Bush og félagar hafi reifað þann möguleika að ráðast ínn í Zimbabwe og steypa Mugabe af stóli. Það er líklega ekki nægilegir hagsmunir þar sem amerískir fjárfestar hafi ágrind á eins og í Írak. Mér finnast Sameinuðu þjóðirnar heldur linar og duglausar þegar kemur að málefnum Afríku.
Væri réttlætanlegt að ráðst inn í landið og steypa af stóli þessum augljósa klikkhaus ? Alþjóðasamfélagið hreyfði hvorki legg né lið þegar fjöldamorðin áttu sér stað í Rúanda eða þegar mannætan komst til valda í Uganda.... Mörg önnur dæmi mætti nefna.
Kannski verður bara að reikna með því að Afríka verði alltaf afangs.Lík fjögurra stjórnarandstöðumanna finnast í Zimbabwe | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta endi ekki bara eins og Sómalía.
Guðmundur (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.