ISG spyr ekki Sjálfstæðishvolpa um leyfi.

Þó svo Samfylkingin sé í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn spyr hún ekki leyfis hvað hún segir. Síst af öllun Sjálfstæðishvolpinn Sigurð Kára.  Þó svo Sjallar hafi stjórnað Halldóri Ásgrímssyni þýðir það ekki að slíkt hið sama eigi sér stað nú.

Formaður Samfylkingarinnar segir það sem henni finnst og er hreinskilin. Það er meira en hægt er að segja um Sjálfstæðisflokkinn. En auðvitað er það skiljanlegt að Sigurð Kára og félaga langi til að þetta mál sé þagað í hel. Sama hvað þeir reyna...allir vita að Davíð Oddsson og innsta klíka þáverandi valdahafa í flokknum lagði þetta mál upp.

Þetta vita allir og sama þó hvolpar íhaldsins heimti þögn þá mun það aldrei verða enda er þarft að innra eðli þess flokks sé öllum ljóst þannig að slíkir hlutir endurtaki sig ekki.


mbl.is Sigurður Kári: Yfirlýsing ráðherra óheppileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvenær springur stjórnin jón ?

Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 20:02

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þegar kemur upp óleysanlegur ágreiningur um stjórnarstefnuna eða framkvæmd hennnar. Þetta mál er ekki neitt viðkomandi stjórnarsamstarfi...enda eiga hvolpar ekkert með að skipta sér að því hvað aðrir segja um mál henni óviðkomandi.

Jón Ingi Cæsarsson, 7.6.2008 kl. 23:07

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Ingibjörg Sólrún og Kalli Matt virðast nú samt styðja Sjálfstæðisflokkinn heilshugar í að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum og þverskallast við að greiða mönnum bætur sem stjórnvöld mismunuðu.

Sigurjón Þórðarson, 9.6.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband