6.6.2008 | 22:39
Skrípaleikur Hvals hf. ?
Getur einhver sagt mér hvaða leikþáttur þetta er sem verið er að leika að hálfu Hvals hf. Það kemur frétt þar sem látið er í veðri vaka að nú sé allt komið á "fúll sving" og 70 tonn af kjöti á leið í japanska maga.
En hvað er svo málið. Engin leyfi, enginn markaður og hver vill líka kaupa tveggja ára gamal kjöt þegar nægilegt framboð er á fersku og nýrra kjöti. Svo gerist þetta allt fyrir mánuði síðan og kjötið sent út þrátt fyrir að engar líkur væru á að það fengi tilskilin leyfi. Hver borgar alla þessa stjórnlausu dellu ? Þetta bendir ekki til mikils viðskiptavits.
En hver er þá ástæðan... af hverju vill Hvalur hf veiða hvali sem enginn vill kaupa eða éta ? Hver borgar brúsann ? Og að lokum..... getur einhver úskýrt þessa dellu fyrir mér ???
Spyr sá sem ekki veit. ?
![]() |
Ekkert leyfi fyrir hvalkjöt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvalur og gamla sjálfsstæðismafían að plotta,
Vilborg Eggertsdóttir, 7.6.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.