24.5.2008 | 22:32
Skiptir ekki máli.
Bara að vera með í þessari keppni. Það skiptir nákvæmlega engu máli hvað við sendum...við eigum aldrei séns og undarlegt að gæla við slíkt. Íslenska lagið lá víðsfjarri smekk og hefðum landanna sem mestu ráða um niðurstöðu og styðja hvert annað út í eitt.
Rússland er með öflugan bakstuðning..öll fyrrverandi lýðveldi Sovét gefa þeim stig og oftast mörg...og svo fyrrverandi ríki Júgóslavíu. Það er ekki dónalegt að fá 22-26 lönd í forskot yfir aðra. Ef öll lönd eru talin sem telja sig skuldbundinn Rússlandi í stigagjöf þá eru þau hvorki fleiri né færri en tæplega 30.
Ég spái því að næstu árin eða áratugina munu lönd af Balkanskaga og Slavnesku Evrópu og þar í kring vinna Eurovision. Ekkert að því að vera með en reikna ekki með að var ofar en svona 12-20, það er raunhæft.
Gaman að því. Einn sem hefur fylgst með aðdragandanum sagði mér að...Páli Óskari og öllum hinum sérfræðingunum hefði aldrei dottið Rússland í hug sem líklegur sigurvegari...gott að hafa svona sérfræðinga til að spá í hlutina
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst keppnin bara skemmtileg. Þessi blokkamyndun er auðvitað leiðinleg, en stafar hún ekki af því að smekkurinn er líkur?
Jón Halldór Guðmundsson, 25.5.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.