Húmor eða hæðni ?

Geir segir.....

„Vilhjálmur Þ. er auðvitað oddviti en við erum líka með ljómandi fína talsmenn sem koma fram í ýmsum málaflokkum. En það skiptir miklu máli fyrir okkur að fylkja okkur að baki okkar forystufólki. Við eigum ekki að taka þátt í því þegar verið að tala niður okkar ágætu fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur...

Ég er að velta því fyrir mér hvort þetta er húmor eða hæðni ? Ekki trúi ég því eitt einasta andartak að formaður Sjalla meini það þegar hann segir " ljómandi fína talsmenn " . Það vita allir betur og örugglega hann sjálfur. Þetta er auðvitað í sama dúr og þegar varaformaður flokksins var að reyna svipað.

Maður skilur svo sem að formaður og varaformaður flokksins reyni að tala hinn ráðvillta og trausti rúna borgarstjórnarflokk Sjálfstæðismanna upp úr feninu en það mun þeim ekki takast. Ef einhver vonarglæta sést stekkur þessa borgarstjórnarflokkur út í fenið á ný þar sem hann sigur fastur upp á öxlum.


mbl.is Borgarstjóri mun leiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir er að segja að Villi verði ekki næsti borgarstjóri því Villi er búinn að gefa það út opinberlega að þetta sé hans síðast kjörtímabil. Þetta er talsvert áfall fyrir Villa að fá svona vantraustsyfirlýsingu frá formanni sínum.

Daníel (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband