15.5.2008 | 00:37
Strútur frænka.
Margt gott kemur frá Þorgerði Katrínu enda fékk hún vandað kratískt uppeldi í æsku. Það eimir eftir að því og það er vel.
En þegar kemur að því að fjalla um ástandið í borgarmálum í Reykjavík missir þessi ágæta kona fótanna.
"Ég held það dyljist engum hvernig sú saga hefur verið og það vita allir sem fylgjast með pólitík að ástand á þeim bænum, þá er ég ekki bara að tala um meirihlutann heldur líka minnihlutann, er ekkert sérstaklega gott," sagði Þorgerður.
Hún sagði flokkinn ná að koma málum, sem hann vinnur að fram, en ekki nægilega vel á framfæri. Það sem Sjálfstæðisflokkurinn næði að koma fram næði því miður ekki nægilega vel eyrum almennings. "
Það er kátbroslegt að reyna að tengja minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur við kjánaskapinn og heimskuna í borgartjórarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Eins og skoðanakannanir sýna svo ekki verður um villst eru kjósendur skynsamari en ráðherrann. Auðvitað er minnihlutinn í Reykjavík í góðum málum, sérstaklega Samfylkingin. Það að ráðherrann reyni að draga minnihlutann inn í vandræðaganginn er nánast kjánalegt því allir sjá og vita að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er í djúpum sk..... Það þar síðan ekki að ræða stöðu Ólafs borgarstjóra i þessu samhengi... hann er með verk og lætur hann tala.
Leiðinlegt að sjá hvað annars þessi greinda kona er blind á ástandið...eða er hún bara eins og fuglinn góði... stingur höfðinu í sandinn.
Hefur áhyggjur af borgarmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.