Sjálfstæðismenn á heimleið.

Enn sannast að Sjálfstæðismönnum sem yfirgefa flokkinn er ekki treystandi á samstarf. Þeir mæta til kosninga fullir áforma um að andæfa þeim flokki sem ól þá og þeim líkaði ekki við. Að undanförnu höfum við séð þetta gerast í Bolungarvík, Reykjavík ( Ólafur Magnússon ) og nú á Akranesi. Frjálslyndi flokkurinn er að verulegu leiti samansettur af fýlusjöllum sem fóru að heiman. Þar er fremstur í flokki formaðurinn Guðjón A Kristjánsson sem var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum á sínum tíma.

Ég held að reynslan það sem af er þessu kjörtímabili ætti að kenna fólki að reyna ekki samstarf við brotthlaupna Sjálfstæðismenn, þeir leita heim í skjólið ef á bjátar og er skítt sama um þó þeir svíki með því kjósendur sína og þær forsendur sem þeir byggðu kjör sitt á. Flokkaflóttamenn eru sannarlega ekki líklegir til að hafa hugsjónir sem á er byggjandi, því miður.


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við Magnús Þór Hafsteinsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband