7.5.2008 | 13:51
Ólafur F. í ógöngum.
Eitt fallegasta en jafram sorglegasta ljóð sem ég kynntist sem barn var Ólafur Liljurós. Ég hef áður gert samlíkingu með því og því sem er að gerast í borgartjórn Reykjavíkur. Það má segja að allar myndrænar samlíkingar í kvæðinu og veruleikanum eru að ganga saman. Set hér með kvæðið til að auðvelda fólki þessa upplifun mína. Og svo gerði ég mér allt í einu grein fyrir hvað F stendur í nafni borgarstjóra....hann er hið sanna "Fórnarlamb". Mér finnst sorglegt að horfa upp á þetta og mér tekst ekki að hlakka yfir þessu pólitískt í huga mínum.
Ólafur reið með björgum fram, villir hann, stillir hann, hitti fyrir sér álfa rann, þar rauður loginn brann, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær, "Velkominn, Ólafur liljurós! "Ekki vil ég með álfum búa. "Bíddu mín um litla stund, Gekk hún sig til arkar, "Ekki muntu svo héðan fara, Ólafur laut um söðulboga, Hún lagði undir hans herðarblað, Ólafur leit sitt hjartablóð Ólafur keyrði hestinn spora Klappar á dyr með lófa sín: "Hvaðan komstu, sonurinn minn? Svo ertu blár og svo ertu bleikur, "Mér tjáir ekki að dylja þig: Móðir, ljáðu mér mjúka sæng, Leiddi hún hann í loftið inn, Vendi ég mínu kvæði í kross, Sankti María sé með oss, |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt ljóð. Hver er höfundurinn?)
Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 7.5.2008 kl. 13:56
Já...ef ég vissi það nú.... þá vissi ég meira en flestir ;-) Gömlu þjóðvísurnar eiga sér sjaldan opinbera höfunda.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.5.2008 kl. 14:08
Ólafur Liljurós er þjóðkvæði eða dans. Þekktar útgáfur frá Færeyjum auðvitað. En þetta vitið þið núverandi og fyrrverandi skólanefndarmenn...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 17:12
Held að texti sé eftir Hannes Hólmstein og lag eftir Árna Johnsen.
Víðir Benediktsson, 7.5.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.