7.5.2008 | 07:11
Bandaríkin eru fornaldarríki.
Virðing fyrir mannlegri reisn og mannréttindum er í lágmarki í Bandaríkjunum. Að menn skuli vera geymdir í fangaklefa í áratugi er náttúrulega fáheyrt og tíðkast varla nokkurstaðar annarsstaðar. Flest þau ríki sem stunda aftökur gera það tillölulega fljótt eftir dóma en þarna virðist það stefna að kvelja menn inni í fangelsum í áratugi fyrir aftökur.
Aftökur eru fornaldarfyrirbæri og að geyma fólk í fangaklefum í áratugi er auðvitað til skammar fyrir þessa þjóð sem þykist vera í fararbroddi heimsins með lýðræði og mannréttindi. Þó svo menn brjóti af sér eiga þeir rétt á sanngjarnri málsmeðferð og að mannréttindi séu virt. En það er bara á tyllidögum sem USA stundar mannréttindi, þess á milli minnir sumt á Greifann af Monte Cristo.
Bandaríkin eru því miður eitt af þeim ríkjum sé á heima með verstu einræðisríkjum þegar kemur að meðferð fanga og dóma. Guantanamo er einn ljótasti kafli sem skrifaður hefur verið í heimssögunni, stendur ekki að baki Síberíumeðferð Sovétmanna og mannréttindabrotum Kínverja svo einhverjir séu nefndir.
Maður tekinn af lífi í Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 818777
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel sagt!
Baldur Gautur Baldursson, 7.5.2008 kl. 07:38
Góður pstill.
Bandaríkin mega muna fífil sinn fegri í mannréttindamálum og virðingu fyrir fólki svona yfirleitt. Núverandi forseti og hans hirð hefur leitt mikla niðurlægingu yfir þetta áður forysturíki lýðræðisþjóða.
Sævar Helgason, 7.5.2008 kl. 08:44
heyr heyr Jón
Óskar Þorkelsson, 7.5.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.