6.5.2008 | 07:51
Þreytandi að vera sífellt í vörn.
Það er örugglega óskemmtilegt að vera endalaust í vörn fyrir aðra. Slíkt er slítandi og ófyrirséð. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru enn í þeirri stöðu í gærkvöldi á Stöð 2 og Ríkinu. Gísli Marteinn var í nauðvörn og lítt trúverðugur og reyndi að snúa þessu upp í grín. Eiginlega hálf neyðarlegir brandarar sem hann notaði til að drepa málinu á dreif.
Niðurstaðan...lítt trúverðugt og málið enn í uppnámi þrátt fyrir brandarabanka Marteins.
Í ríkissjónvarpinu mætti Hanna Birna. Þar hvað við allt annan tón. Dauðans pirruð og geðvond og átti afar bágt með að standa í þessu varnarhlutverki. Skiljanlegt því Sigmar lét hana ekki komast upp með neinn moðreyk. Ég skil borgarfulltrúann.....þetta er afar þreytandi hlutverk sem hún var lent í. Reyna að verja eitthvað sem var svo greinilega meint eins og það skildist hjá borgarstjórnanum.
Niðurstaða þessarar síðustu uppákomu og um það voru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sammála í gær. Það er ekkert að marka borgarstjórann. Verið ekki að taka mark á því þó hann sé eitthvað að bulla....markleysan ein.
Voðalega er þetta nú trúverðugur meirihluti eða hitt þó heldur.
Ólafur segist ekki hafa skipt um skoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 818777
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef aldrei séð Hönnu Birnu öðruvísi en geðvonda og pirraða.. það eru greinilega allir í kringum hana hálfvitar..
en sjálftektarflokkurinn er í nauðvörn í Reykjavík og í framhaldinu verður hann í nauðvörn í landsmálapólitíkinni.
Óskar Þorkelsson, 6.5.2008 kl. 12:20
Jamm og sei, sei.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.5.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.