5.5.2008 | 22:37
Bónus.... er þeirra tími liðinn sem lægsta verslun ?
Verð á vörukörfu ASÍ hækkaði um 5-7% í lágvöruverðsverslununum milli 2. og 4. vikunnar í apríl. Mest hækkaði verð vörukörfunnar í Bónus um 7,1%, í Nettó nam hækkunin 6,6%, í Kaskó 5,7% og í Krónunni 5,4%.
ASÍ segir, að mun minni breytingar hafa orðið á verði vörukörfunnar í öðrum verslunarkeðjum en þar hækkaði karfan um 0,5-1% á sama tímabili.
Svo segir í frétt á mbl.is. Það veldur mér vonbrigðum að sjá Bónus hækka verð mest allra verslana í matvörugeiranum. Þetta er ekki í samræmi við þá góðverkaímynd sem ráðamenn fyrirtækisins hafa spilað til fjölda ára. Bónus fyrir þig...Bónus lægstir og svo framvegis.
Nú lítur þetta þannig út gagnvart neytendum að verslunin hafi nýtt sér það svigrúm að vera lægstir að hækka mest. Þetta skýtur nokkuð skökku við og það læðist að manni sá grunur að verið sé að reyna að ná því sem hægt er frá neytendum. Svo gæti það verið að Bónus hafi einfaldlega gefist upp á að vera lægstir og þá er bara að segja okkur það...við skiljum sjónarmiðið. Eina sem við þurfum að vita að svona sé þetta bara.
Vöruverð í lágvöruverslunum hækkar um 5-7% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þó hækkun bónus sé mest í prósentum eru þeir samt enn lægstir... ekki það að ég sé að verja þá því ég þoli þá ekki...
Óskar Þorkelsson, 6.5.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.