4.5.2008 | 22:15
Létu þeir plata sig ?
Ég verð að segja það...þó mér sé ekki vel við það. Þetta lyktar af því að þarna hafi menn látið misnota sig í auglýsingaherferð fyrirtækis. Mér finnst varla að menn sem gegna embættum fyrir verkalýðshreyfinguna gangi fram fyrir skjöldu og mæli með ákveðnum fyrirtækjum.
Auðvitað er það gott að einstök fyrirtæki ætli að lækka vöru...eiginlega fagnaðarefni. En þegar menn eru í vinnu hjá verkalýðshreyfingunni verða menn að passa sig. Ætla þessir sömu menn að mæta í fjölmiða ef virðulegt bakarí ætlar að lækka verð á franskbrauði eða Hagkaup ætlar að lækka verð á "nammibar" um helgar ?
Það sem ég er að reyna að segja er að menn í þessum stöðum verða að gæta að sér. Þetta er auðvitað frábær auglýsing fyrir þetta bílaumboð að fá þessa menn til að auglýsa vöru sína. Allir vita að sala á bílum er nánast úr sögunni eins og sakir standa og er þá ekki gott að fá stórkanónur til að segja þjóðinni að maður sé bestur....örgugglega.
En eru þeir í stöðu til að mega slíkt... ? Það veit ég barsta ekki en grátt er svæðið maður minn.
Gagnrýnir forystu SA og ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.