4.5.2008 | 01:00
Vorið er komið.
Þegar veiðimenn fara að raða sér á kantinn þar sem áður var Höepfnersbryggja er komið vor á Akureyri. Í kvöld var eiginlega fyrsta alvöru vorkvöldið hér og hvert sem litið var spókaði fólk sig í góða verðrinu. Þeir voru að fá-ann og fýllinn bjóst greinilega við bita því hann svamlaði um framan við veiðimennina.
Eiginlega er þetta breyting. Ég man ekki að það hafi verið vandamál að kasta öngli í sjó hér áður fyrr. Þá var það aðalega rita eða skeggla eins og hún er gjarnan kölluð hér í bæ, sem hélt sig nærri en það var ekki vandamál. Nú má maður hafa sig allan við að setja ekki öngul í nærgöngulan fýlinn. Hann kemur gjarnan á renniflugi meðfram bryggjunum og flækir sig í línum veiðimannanna.
Það er ekkert sérstaklega skemmtilegt að losa hræddan fýl úr línu eða af öngli. Það kostar gjarnan lýsisspýtingar með tilheyrandi ófögnuði.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.