3.5.2008 | 23:43
Botna ekki í þessum manni.
Hvað er eiginlega að Ólafi borgarstjóra. Hann snýst í hringi og bullar tóma steypu. Nú þvældi hann eitthvað um vinningstillöguna um Vatnsmýri og lýsti því yfir að í uppsiglingu væri skipulagsklúður.
Það er eignlega bráðfyndið að heyra mann sem ekkert vit hefur á þessum málum gera lítið úr tillögu eins fremsta arkitekts í Evrópu... Svo stamaði hann og hikstaði eins of feimin grunnskólastúlka sem var að koma fram í fyrsta skipti. Þetta er ekki í lagi.
Og hvað ætlar Hanna Birna að gera í þessu með Ólaf. ( Varla gerir Villi nokkuð..búið að frysta hann ) Borgarstjóri gerði sig breiðan og taldi að borgarstjóri réði þessu hvað sem örðum fyndist. Hvað ætla Sjallar á láta þennan mann standa fyrir grínatriðum lengi. Borgarstjórnarmeirihlutinn er með talsmann sem engin tekur mark á og þvælir yfirleitt tóma vitleysu... mikið er gott að vera ekki Reykvíkingur og þurfa að þola að horfa upp á þennan sirkus.
![]() |
Borgarstjóri gagnrýnir vinningstillöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ah, er hissa á vinstri grænum að heimta ekki þjóðstjórn í Reykjavík. Nei, auðvitað það er best að láta Ólaf F sýna aðeins meira hvað hann getur.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.5.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.