1.5.2008 | 21:52
Sterk staða.
Stjórnarflokkarnir við kjörfylgi í könnun er sterk staða miðað við hvaða umræða hefur átt sér stað að undanförnu. Ríkisstjórn sem er að fást við efnahagsvanda, þann mesta um margra ára skeið skuli hafa tæplega 60% stuðning er mjög gott og sýnir að henni er treyst til að takast á við vandann.
Framsókn innan við 10 % og VG í rúmum 20% er umhugunarefni fyrir stjórnarandstöðuna. Það er hefð fyrir því að segjast ætla að kjósa VG þegar engin hætta er á að þurfa að standa við það. Það er slíkt munstur sem við sjáum nú. Auðvitað kýs svo lausafylgið ekki þennan steinaldarflokk þegar á reynir.
Ríkisstjórnin er því með sterka stöðu og það væri fráleitt óskhyggja að halda að fylgið hreyfðist ekki meðan tekist er á við aðsteðjandi, uppsafnaðan vanda efnahagsmistaka síðustu ríkisstjórnar, sbr. skoðun núverandi forsætisráðherra.
Það er að verða viðurkennd skoðun meðal hagfræðinga að skattalækkanir og 90 % húsnæðislánin voru alvarleg efnahagsstjórnunarmistök sem mun taka nokkurn tíma að vinna sig frá.
Fylgi við Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmm, núna ertu að tala um stjórnarflokkana sem heild.. sjallarnir halda sínu en Samfylkingin er að tapa.. Taktu það alvarlega Jón því Samfylkingin er ein stór vonbrigði í þessari stjórn.
Óskar Þorkelsson, 1.5.2008 kl. 23:32
Það er þetta með verk Samfylkingarinnar.
Ég held nefnilega að það sé fremur ótti við efnahagskreppu, sem er að bitna á Samfylkingunni heldur en óánægja með ráðherra Samfylkingarinnar.
Við sjáum fjármálaráðherra í dómaramálinu, heilbrigðisráðherra í LSH málinu og dómsmálaráðherra í Rauðavatnsmálinu.
Ekki góð mál og Sjálfstæðisflokkurinn í kjörfylgi.
Kjósendur Samfylkingar eru í einhverjum mæli ekki að gefa sig upp. Það er óvissa í kortunum fremur en óánægja.
Þetta er svona mín skoðun.
Jón Halldór Guðmundsson, 2.5.2008 kl. 00:24
Bloggaði svipað. Gunnarsstaðadrengurinn fer mikinn þessa dagana, a.m.k. í blaki.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 10:34
eru samfylkingarmenn í afneitun ?
Óskar Þorkelsson, 2.5.2008 kl. 17:35
Samfylkingin er í kjörfylgi í miðjum darraðadansi efnahagsmála og afleiðingum ofþennslu og hagstjórnarmistaka síðustu ára....hvað er að því. Samfylkingin hefur engu tapað nema einhverum prósentum frá síðustu könnun.... kannanir eru ekki kosningaúrslit. Afneita hverju ???
Jón Ingi Cæsarsson, 2.5.2008 kl. 20:11
ok ég skil þetta núna Jón... eða þannig.
Óskar Þorkelsson, 2.5.2008 kl. 21:02
vil bæta við.. hvað nákvæmlega er samfylkingin að gera í efnahagsmálum ? Ég veit ekki um neitt... og ég kaus þennan flokk.
Óskar Þorkelsson, 2.5.2008 kl. 21:03
Undirbúningur aðgerða í efnahagsmálum fer ekki fram í fjölmiðlum þó svo þú hafir kosið flokkinn...
Jón Ingi Cæsarsson, 2.5.2008 kl. 21:11
piff
Óskar Þorkelsson, 3.5.2008 kl. 11:59
Ég held nú að Óskar sé að tala fyrir munn ansi margra. Við erum orðin svolítið þreytt á bið eftir aðgerðum og breytingum.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.5.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.