Þegar Sjálfstæðismenn bjóða fram klofið er ekki á þá að treysta.

Þar er enn einn Sjallinn hlaupinn heim eftir að hafa boðið fram klofið frá megninflokknum. Allir muna eftir Ólafi borgarstjóra.... brotthlaupinn Sjálfstæðismaður kominn heim. Sama er nú uppi á tengingnum í Bolungarvík. Sömu sögu er að segja af þingmönnum sem hafa stundað sama leikinn og ekki langt síðan Sturla nokkur á Suðurnesjum hljóp heim en hafði ekki erindi sem erfiði þar.

Mér sýnist að reynslan bendi til þeirrar niðurstöðu að þegar Sjálfstæðismenn fara í fýlu og bjóða fram klofið er ekki á þá að treysta í samstarfi....þeim hættir til að hlaupa heim í móðurfaðminn þegar þeim rennur reiðin.

Það á sem sagt ekki að mynda meirihluta með fýlusjöllum....LoL

 


mbl.is Nýr meirihluti í Bolungarvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það á EKKI að mynda stjórn með sjálftektarflokknum... Samfylkingin er sek í því.

Óskar Þorkelsson, 25.4.2008 kl. 09:26

2 identicon

Heldur maður ekki andstæðingum sínu nær sér en vinum?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband