Slæmt að sjá...margir munu missa meiraprófið

Sennilega eru margir af þessum bílstjórum að komas á grátt svæði gagnvart lögum. Margítrekuð umferðalagabrot undanfarnar vikur og punktastaðan þeirra er örugglega orðin tæp. Það er slæmt að vera atvinnubílstjóri og missa prófið í marga mánuði ef ekki ár. Og svo bættist það við að sumir misstu bílana í dag en fá þá líklega aftur....í það minnsta í þessari lotu.

Ég hafið verulegar áhyggjur að fylgjast með leiðtoga bílstjóranna í Kastljósi í kvöld....þar var maður í miklu ójafnvægi. Það er varla hægt að búast við mikilli og góðri stjórnun hjá manni sem ekki gat hamið sig í opinberum þætti. Ég legg til að hann fái sér góða hvíld frá þessu álagi.... ekki veitir af greinilega.


mbl.is 21 handtekinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

Það er erfitt að vera rólegur þegar allt sem maður gerir til að fá svör er svarað með : "Þetta er í skoðun/nefnd" í heil 3 ár....

Skil manninn og æsing hans en hins vegar eru aðgerðir lögreglu annað mál.... 

Skaz, 24.4.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég er ekki frá því að það hlakki svolítið í þér Jón núna..

Óskar Þorkelsson, 24.4.2008 kl. 00:47

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Nei...mér finnst þetta sorglegt.

Jón Ingi Cæsarsson, 24.4.2008 kl. 01:10

4 Smámynd: Eggert J. Eiríksson

Mér fannst hann Sturla nú einmitt góður að láta ekki Jóhönnu valta yfir sig, reyndar alveg spurning hversu rétt var að láta hana spyrja nokkurn mann í svona umræðu. Mæer hefur alltaf fundist hún Jóhanna vera hálf frek og dónaleg í viðtölum þar sem einhver hiti er í viðfangsefninu.

Kv EJE

Eggert J. Eiríksson, 24.4.2008 kl. 08:40

5 identicon

Ekki eru tölvupóstarnir fallegir til BB. En gleðilegt sumar héðan úr þorpinu.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband