20.4.2008 | 11:38
Ekki hvort - heldur hvenær.
Umræðan um Evrópumálin heldur áfram. Æ fleiri eru að komast á þá skoðun að þetta sé leið okkar að skynsamlegri niðurstöðu. Samfylkingin hefur leitt þessa umræðu árum saman við dræmar undirtektir hinna flokkanna. Atvinnulífið að stórum hluta hefur verið að kalla eftir þessu ferli og almenningur hefur verið beggja blands.
Það er að breytast. Stórnarandstaðan talar hæðinislega um að það sé ástandið í efnahagsmálum sem skapi þessa niðurstöðu í könnun. Það er hárrétt hjá þeim en ekki á þeim forsendum sem þeir í sinni forpokuðu þröngsýni sjá. Ástandið í efnahagsmálum sem er að stórum hluta alþjóðlegt hefur enn betur en fyrr opinberað hversu berskjölduð og veik við erum eins okkar liðs með míkrókrónu sem gjaldmiðil þegar gefur á bátinn. Sú staðreynd sem hefur verið öllum ljós...nema kannski STeingrími J og hans liði, leiðir til niðurstöðu sem þessarar.
Aðildarviðræður verða að hefjast og skilgreina samningsmarkmið og kynna þessi mál fyrir þjóðinni á vitrænan, öfgalausan hátt... og það mætti kannski biðja svartagallsrausara þessa lands á þingi, að hafa sig hæga og kynna sér málin svo því linni að þeir geri sig að fíflum í þessari umræðu. Við gerum þá kröfu til stjórnmálamanna á Íslandi að þeir stundi upplýsta pólitík og hætti rakalausum þvættingi alla daga.
67,8 vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.