18.4.2008 | 07:43
Við svona fyrirtæki skiptum við ekki.
Það er grundvallaratriði að fyrirtæki komi vel fram við sitt starfssfólk. Ef það er rétt að fyrirtæki meini starfsmönnum sínum aðild að stéttarfélögum er það eitt það aumasta sem nokkurt fyrirtæki aðhefst. Ef það er líka rétt að fyrirtækið hafi sagt upp starfsmanni vegna þessa er það lögbrjótur og á að umgangast það sem slíkt.
Ég reikna með að þeir svari þessum ásökunum því fátt er verra fyrir svona fyrirtæki en missa tiltrú og álit almennings. Það gerist bara ósjálfrátt hjá flestum að þeir sniðganga þannig fyrirtæki.
Meðan þeir gera ekki hreint fyrir sínum dyrum mun ég ekki líta á þetta fyrirtæki sem valkost þegar ég huga að ferðalögum.
Og svo er það staðreynd að fyrirtæki sem haga sér með þessum hætti missa starfsmenn og enda í tómu tjóni. Launamönnum hugnast ekki kúgun og hótanir.
Óttast að vera sagt upp hjá JetX | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma því að þeir ráða ekki Íslenska flugmenn, heldur eru bara með erlenda verktaka til að sjá um flugið fyrir sig, við Íslendingarnir erum of dýrir fyrir þá
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 10:32
Sammála, hef ferðast með þessu flugfélagi og geri það ekki aftur það er svo mikil þrengsli í þessum vélum að það er ekki einu sinni hægt að lesa blöðin.
ogga (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 10:52
Það er einmitt vegna svona mála sem ég ferðast eingöngu með Flugleiðum.
Björn (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 09:35
Ég sem hélt að Jón Karl og Andri væru ekki svona miklir "drullusokkar", Þeir þurfa greinilega að fara að gera hreint fyrir sínum dyrum!
Óli (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.