Sóun og græðgi.

Íslendingar kynntust nýjum veruleika og nýjum hæðum þegar ríkisbankarnir voru einkavæddir. Þá hófst gríðarleg græðigisvæðing þar sem stjórnendur bankanna og eigendur hófu mikla krossferð í að skara eld að eigin köku.

Bankastórarnir voru settir á laun sem enginn íslendingur hafði inngrip í hvað þýddu og ekki nóg með það....þegar þeir hættu eða voru reknir voru þeir leystir út með gjöfum sem námu áratuga launum margra verkamanna.

Og svo mættu þessir guttar, sveittir, feitir og fullir speki og töluðu niður til þjóðarinnar. Nú eru aðrir tímar, strákarnir í svörtu teinóttu jakkafötunum eru með niður um sig og talað um að þjóðin - ríkið eigi að bakka þá upp ef illa fer. Þetta finnast mér öfugmæli og sýna okkur svo ekki verður um villst á hvaða villigötur þessi mál fóru þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gaf vinum sínum ríkisbankana.

ER nema von að maður sé hugsi.


mbl.is „Hluti af ruglinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já er það vona að maður hugsi.. og hugsi til noregs.

Óskar Þorkelsson, 17.4.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband